Skylt efni

Daníel Hansen

Fróðleikur tengdur forystufé
Fræðsluhornið 13. janúar 2017

Fróðleikur tengdur forystufé

Í gamla félagsheimilinu að Svalbarði í Þistilfirði er að finna áhugavert fræðasetur og sýningu um forystufé. Þar er haldið til haga fróðleik og minjum um íslenskt forystufé og gert aðgengilegt fyrir almenning og fræðafólk. Forystufé úr Norður-Þingeyjarsýslu er viðurkennt sem sérstakur fjárstofn.