Skylt efni

Dalsbú

Hefur byggt upp öflugt bú og hyggst þrauka af djúpa lægð á markaðnum
Viðtal 13. apríl 2016

Hefur byggt upp öflugt bú og hyggst þrauka af djúpa lægð á markaðnum

Ásgeir Pétursson rekur ásamt fjölskyldu sinni loðdýrabúið Dalsbú í Helgadal sem er inndalur úr Mosfellsdal. Hann er í hópi frumkvöðla í þessari grein og hefur haldið sjó þrátt fyrir margvísleg áföll sem greinin hefur mætt í gegnum tíðina.