Skylt efni

Dagur

Sveinn Runólfsson hlaut Náttúruverndarviðurkenninguna
Fréttir 17. september 2018

Sveinn Runólfsson hlaut Náttúruverndarviðurkenninguna

Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri, hlaut í dag Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti og þeim Tómasi Guðbjartssyni og Ólafi Má Björnssyni var veitt fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins á viðburði í tengslum við Dag íslenskrar náttúru sem haldinn var hátíðlegur í gær.

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Bændur selja Búsæld
13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun