Skylt efni

Dagrún Þórisdóttir.

Langar að fjölga geitunum og ferðamönnum
Líf og starf 22. desember 2016

Langar að fjölga geitunum og ferðamönnum

Að Felli við Finnafjörð er rekið sauðfjárbú með rúmlega 400 ám. Þar eru líka nokkrar geitur og gerðar tilraunir með framleiðslu á fetaosti og hafin uppbygging í ferðaþjónustu.