Skylt efni

Cliss Richard

Bóndinn sir Cliff Richard
Líf&Starf 18. febrúar 2015

Bóndinn sir Cliff Richard

Sir Cliff Richard þekkja væntanlega flestir Íslendingar sem tónlistarmann með meiru en líklega eru eitthvað færri sem þekkja til aðaláhugamáls hans, en það er nefnilega búskapur, eða nánar tiltekið vínþrúgurækt og vínframleiðsla.