Drottningarnar tæknifrjóvgaðar
Í júní hefst tímamótaverkefni í íslenskri býrækt þar sem Íslendingum gefst tækifæri til að læra tæknifrjóvgun drottninga hjá bandarískum sérfræðingum.
Í júní hefst tímamótaverkefni í íslenskri býrækt þar sem Íslendingum gefst tækifæri til að læra tæknifrjóvgun drottninga hjá bandarískum sérfræðingum.