Skylt efni

Býrækt

Drottningarnar tæknifrjóvgaðar
Fréttir 3. júní 2025

Drottningarnar tæknifrjóvgaðar

Í júní hefst tímamótaverkefni í íslenskri býrækt þar sem Íslendingum gefst tækifæri til að læra tæknifrjóvgun drottninga hjá bandarískum sérfræðingum.