Skylt efni

býflugur Elliðahvammur

Egg, eplatré og býflugur
Viðtal 22. maí 2015

Egg, eplatré og býflugur

Jörðin Elliðahvammur er smábýli Kópavogsmegin við Elliðavatn. Landið er þéttvaxið sitkagreni og ösp inni á milli grenitrjánna. Þar er einnig að finna hátt í fimmtíu mismunandi yrki af eplum sem Þorsteinn Sigmundsson ræktar. Auk þess sem Þorsteinn og fjölskylda eiga og reka Eggjabúið Hvamm ehf. í Elliðahvammi.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f