Skylt efni

Búnaðarþing 2016. raflínur

Raflínur og háspennujarðstrengir
Fréttir 2. mars 2016

Raflínur og háspennujarðstrengir

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun þess eðlis að gætt verði jafnræðis þegar metin eru möguleg línustæði háspennulína á hálendi og láglendi, þ.m.t. vegna svokallaðs meginflutningskerfis raforku. Að svæðisskipulag miðhálendisins haldi gildi sínu.