Skylt efni

Bucyrus RH400

Setti heimsmet og skóflaði upp 9.000 tonnum á einum klukkutíma
Á faglegum nótum 26. mars 2019

Setti heimsmet og skóflaði upp 9.000 tonnum á einum klukkutíma

Stærsta vökvaknúna beltagrafa í heimi er Bucyrus RH400 sem nú heitir reyndar Caterpillar. Slíkar gröfur er meðal annars að finna við uppmokstur á olíusandi í Alberta-ríki í Kanada. Þar setti ein slík grafa heimsmet í mokstri með því að moka upp 9.000 tonnum af olíusandi á einni klukkustund.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f