Skylt efni

breskur landbúnaður

Innflutningsbann á matvæli sem standast ekki kröfur um gæði, velferð og umhverfismál
Fréttir 1. október 2020

Innflutningsbann á matvæli sem standast ekki kröfur um gæði, velferð og umhverfismál

Breskir bændur óttast að hagsmunir þeirra verði fyrir borð bornir í óðagotinu við að ná viðskiptasamningum við ESB vegna útgöngu Breta. Hafa þeir nú safnað milljón undirskriftum með kröfu um að bresk stjórnvöld banni allan innflutning á matvælum sem stenst ekki sömu framleiðlsukröfur og bresk framleiðsla hvað varðar gæði, velferð og umhverfismál.