Skylt efni

Bocuse d’Or

Náði fjórða sætinu og var einungis þremur stigum frá bronsinu
Fréttir 26. október 2021

Náði fjórða sætinu og var einungis þremur stigum frá bronsinu

Sigurður Laufdal Haraldsson matreiðslumeistari keppti í lokakeppni hinnar virtu matreiðslukeppni einstaklinga Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi nú í lok september, þar sem hann náði fjórða sætinu – aðeins þremur stigum frá því þriðja.

Eldaði besta fiskréttinn
Fréttir 12. nóvember 2020

Eldaði besta fiskréttinn

Sigurður Laufdal Haraldsson, sem stýrði matseldinni á Grillinu áður en COVID-19 faraldurinn skall á Hótel Sögu, gerði góða ferð til Tallinn í Eistlandi nú í október. Hann varð í fjórða sæti í heildarstigakeppninni í Evrópukeppni Bocuse d‘Or – og fiskrétturinn sem hann eldaði var valinn sá besti. Þetta var jafnframt undankeppni fyrir aðalkeppnina se...

Klúbbur matreiðslumeistara og Íslenska Bocuse d´Or Akademían fá 40 milljóna króna styrk
Fréttir 19. júní 2020

Klúbbur matreiðslumeistara og Íslenska Bocuse d´Or Akademían fá 40 milljóna króna styrk

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, samdi í dag við Klúbb matreiðslumeistara og Íslenska Bocuse d´Or Akademían um 40 milljóna króna fjárframlag atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins til keppnismatreiðslu.

Stefnir hátt með reynslubankann og gott bakland í farteskinu
Líf og starf 19. september 2019

Stefnir hátt með reynslubankann og gott bakland í farteskinu

Nú í september fer markviss undirbúningur í gang hjá Sigurði Kristni Laufdal Haraldssyni, yfirmatreiðslumanns á Grillinu á Hótel Sögu, vegna Evrópukeppni Bocuse d‘Or sem haldin verður í Eistlandi í júní á næsta ári.

Viktor Örn náði þriðja sæti í matreiðslukeppni þeirra fremstu
Fréttir 26. janúar 2017

Viktor Örn náði þriðja sæti í matreiðslukeppni þeirra fremstu

Viktor Örn Andrésson og teymi hans náði þriðja sæti á Bocuse d'Or keppni matreiðslumeistara sem haldin var í Lyon í Frakklandi dagana 24.-25. janúar. Þar með náði Viktor markmiði sínu, en hann stefndi á eitt af þremur efstu sætunum.

Ísland í úrslit Bocuse D'Or
Fréttir 11. maí 2016

Ísland í úrslit Bocuse D'Or

Rétt í þessu var tilkynnt um úrslit í Evrópuforkeppni matreiðslukeppninnar Bocuse d´Or þar sem Viktor Örn Andrésson keppti fyrir hönd Íslands, ásamt aðstoðarmönnum sínum. Íslenska liðið náði fimmta sæti sem telst frábær árangur, en það tryggir liðinu sæti í aðalkeppni Bocuse d'Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi 24. og 25. janúar 2017.

Sigurður Helgason lenti í 8. sæti í Bocuse d’Or
Fréttir 29. janúar 2015

Sigurður Helgason lenti í 8. sæti í Bocuse d’Or

Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumeistari á Grillinu á Hótel Sögu, lenti í 8. sæti í Bocuse d’Or, en tilkynnt var um úrslitin í gær. Sigurður var fulltrúi Íslands í þessari óopinberu heimsmeistarakeppni matreiðslumanna.