Skylt efni

Bjarni R. Brynjólfsson

MS í Búðardal gæti lagst niður
Fréttir 28. ágúst 2018

MS í Búðardal gæti lagst niður

Í bréfi Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir að verði tollkvótar til innflutnings á mygluostum fullnýttir gæti svo farið að loka yrði starfsstöð Mjólkur­samsölunnar í Búðardal sem er stærsti vinnustaðurinn í Dölunum.