Skylt efni

Bessastaðir

Álftanes og Bessastaðir voru mun áhrifameiri en oftast er talið
Fræðsluhornið 16. maí 2017

Álftanes og Bessastaðir voru mun áhrifameiri en oftast er talið

Bújörðin Bessastaðir, búskapur þar og þróun landbúnaðar á Álftanesi, hefur verið mun merkilegri í landbúnaðarsögu Íslands en haldið hefur verið á lofti. Það kom glögglega fram í erindi sem dr. Ólafur R. Dýrmundsson hélt í gamla skólahúsinu á Bjarnastöðum á Álftanesi laugardaginn 6. maí.