Skylt efni

berjaspretta

Góð berjaspretta á Norðurlandi
Fréttir 30. ágúst 2017

Góð berjaspretta á Norðurlandi

Allt bendir til góðrar berjasprettu á Norðurlandi ef ekki gerir frost næstu vikurnar. Sprettan sunnan- og vestanlands er minni. Að Völlum í Svarfaðardal er berjum pakkað til sölu og búin til úr þeim sulta, saft og vín.