Skylt efni

Berjarækt

Aldingarðurinn í Kristnesi
Fræðsluhornið 4. júní 2015

Aldingarðurinn í Kristnesi

Árið 1999 hóf fjölskyldan á Kristnesi við Eyjafjörð að gróðursetja plöntur í reit sem nefndur er Aldingarðurinn í Kristnesi. Markmiðið var að fá gómsæt ber og ávexti en jafnframt að prófa sem flestar tegundir ávaxtatrjáa og berjarunna.