Skylt efni

Berjanes

Einstaklega ljúf og skapgóð
Fólk 28. júlí 2015

Einstaklega ljúf og skapgóð

Í Berjanesi í Vestur-Landeyjum er kýr sem Snúra heitir og er fædd í apríl 1999, eða fyrir rúmlega 16 árum. Þessi kýr þykir bera af og hefur enst með fádæmum vel, en ræktandi hennar er Erna Árfells.