Skylt efni

beitarlönd

Hvað er „sjálfbær nýting lands til beitar“?
Skoðun 22. maí 2020

Hvað er „sjálfbær nýting lands til beitar“?

Um árabil hefur umræða um beitarmál hreift við fólki, eins og títt er um auðlindanýtingu hefur verið tekist á um hvernig henni skuli helst vera fyrir komið. Það er eðlilegt. Varðandi beitarmál hefur umræðan hins vegar of oft verið byggð á tilfinningarökum og viðhorfum fremur en beinum rannsóknum og mælingum.

Tæplega 50 aðilar taka þátt í Hagagæðum
Á faglegum nótum 26. mars 2019

Tæplega 50 aðilar taka þátt í Hagagæðum

Árið 2017 stofnuðu Landgræðsla ríkisins og Félag hrossabænda, verkefnið „Hagagæði“. Megin­tilgangur verkefnisins er að stuðla að sjálfbærri nýtingu beitarlands og auka ábyrgð landnotenda sem vörslumanna lands. Einnig að auka umhverfisvitund landeigenda og landnotenda og um leið tryggja velferð hrossa.