Skylt efni

baunir.

Baunir hristar í skjóðu
Á faglegum nótum 23. febrúar 2018

Baunir hristar í skjóðu

Það sem í daglegu máli kallast baunir, eða matbaunir, eru baunabelgir og ertur sem aftur eru fræbelgir og fræ nokkurra plantna af ertublómaætt. Um slitrótt eða ruglingslegt tal er sagt að það sé eins og að hrista baunir í skjóðu. Baunir eru ávextir í skilningi grasafræðinnar.