Saga Baska við Íslandsstrendur varðveitt
Baskasetur Íslands var opnað í Djúpavík 20. september. Það varðveitir m.a. sögu baskneskra hvalveiðimanna á Íslandi.
Baskasetur Íslands var opnað í Djúpavík 20. september. Það varðveitir m.a. sögu baskneskra hvalveiðimanna á Íslandi.
Sauðfjárbændur í Baskahéruðum Spánar hafa sumir sérhæft sig í mjólkurframleiðslu og ostagerð. Þannig er því varið á Gomiztegi búinu í Arantzazu héraði suðaustur af gömlu hafnarborginni Bilbao.