Skylt efni

bambahús

Bambahús hasla sér völl
Líf og starf 31. maí 2023

Bambahús hasla sér völl

Hugmyndin að Bambahúsunum varð til í ársbyrjun 2020 hjá fjölskyldu í Bolungarvík. Um er að ræða gróðurhús úr einnota umbúðum sem ella myndu urðast sem rusl. Fyrsta gróðurhúsið, ásamt mold og moltu, var gefið Bolvíkingum svo að bæjarbúar gætu sameinast um að rækta þar mat handa sér og sínum.

Gróðurhús í grænum skólum
Lesendarýni 8. mars 2023

Gróðurhús í grænum skólum

Leikskólinn Tjarnarsel er elsti leikskólinn í Reykjanesbæ en hann tók til starfa 1967. Í gegnum tíðina hefur skólinn þróast í þá átt að leggja ríka áherslu á ræktun og eflingu umhverfisvitundar.