Skylt efni

Baldur Helgi Benjamínsson

Þaulhugsað frumvarp sem stækkar landbúnaðinn
Skoðun 1. júní 2015

Þaulhugsað frumvarp sem stækkar landbúnaðinn

Dr. Ólafur R. Dýrmundsson ritar grein í Bændablaðið 16. apríl sl. sem nefnist „Vanhugsað og varasamt frumvarp á Alþingi“. Vísar hann þar til frumvarps til breytinga á lögum um innflutning dýra nr. 54/1990 sem lagt var fram á Alþingi 24. mars sl. og verður vonandi tekið til umræðu þar hvað úr hverju.