Skylt efni

Bændasamtökin í Japan

Í Tómatalandi ZEN-NOH
Á faglegum nótum 29. apríl 2016

Í Tómatalandi ZEN-NOH

Tíðindamaður Bændablaðsins var á ferð um Japan fyrir skömmu og heimsótti, í boði japönsku bændasamtakanna, tilraunastöð í tómatarækt – ZEN-NOH Agricultural Research and Development Center. Yrkið, sem komið hefur best út í rannsóknum, kallast Ann Jellet og mun fara á almennan markað í Japan á næstu misserum.