Skylt efni

Bændagleði BSSÞ

Verðlaun og viðurkenningar á Bændagleði BSSÞ
Líf og starf 19. febrúar 2019

Verðlaun og viðurkenningar á Bændagleði BSSÞ

Bændagleði var haldin að Breiðumýri í Reykjadal fyrir nokkru en þar voru veitt verðlaun í nautgripa- og sauðfjárrækt auk hvatningarverðlauna Búnaðar­sambands Suður-Þingeyjar­sýslu og viðurkenningar­innar Þingeyski bóndinn.