Austurbrú
Líf og starf 7. apríl 2021
Mikill áhugi og gróska í austfirskri matvælaframleiðslu
Námskeiðinu Matarsmiðjan Beint frá býli, sem Austurbrú og Hallormsstaðaskóli stóðu fyrir í góðu samstarfi, lauk nýverið. „Fólk sér vaxandi tækifæri í matvælaframleiðslu af ýmsu tagi hér fyrir austan, það er mikil gróska í þessari grein og áhuginn greinilegur,“ segir Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir, verkefnastjóri Matarauðs Austurlands hjá Austurbrú.
Fréttir 18. ágúst 2017
Nauðsynlegt að samgöngukerfið innan fjórðungsins sé boðlegt
„Við Austfirðingar þekkjum mætavel þá stöðugu samkeppni sem ríkjandi er um mannauð og atvinnutækifæri, höfum þurft að horfa á eftir fólki sem leitar betra lífs annars staðar. Þessu viljum við með öllum ráðum breyta,“ segir Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar.
13. júní 2025
Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni
12. júní 2025
Rétt tré á réttum stað
12. júní 2025
Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk
13. júní 2025
Nautakjöt og egg hækka mikið í verði
13. júní 2025