Skylt efni

Austin

Austin – elsta hjóladráttarvélin á Íslandi kom til landsins 1920
Á faglegum nótum 16. janúar 2017

Austin – elsta hjóladráttarvélin á Íslandi kom til landsins 1920

Bretinn Herbert Austin hóf framleiðslu á bílum í Worcester-skíri árið 1906 og dráttarvélum 1919. Fyrsta dráttarvélin sem kallaðist Austin Model R líktist hinum bandaríska Forsson í flestu nema því að vélin í Austin var kraftmeiri.