Skylt efni

aspas

Spergill – ástartoppur Madame de Pompadour
Á faglegum nótum 27. apríl 2018

Spergill – ástartoppur Madame de Pompadour

Aspas, eða spergill, er stundum kallað grænmeti aristókratans enda var það í miklu uppáhaldi hjá háaðlinum í Evrópu á fimmtándu og sextándu öld. Plantan þótti allt í senn bragðgóð, læknandi og lostavekjandi.