Skylt efni

Asni

Asnar á fjórum fótum
Fræðsluhornið 14. júní 2016

Asnar á fjórum fótum

Asnar eru skyldir hestum en langt er frá að þeir njóti sömu virðingar þrátt fyrir að vera harðgerð og öflug dráttar- og burðardýr. Sagt er að Kleópatra drottning hafi baðað sig í ösnumjólk og Jesús reið á asna inn í Jerúsalem á pálmasunnudag.