Skylt efni

Askja

Eldgosið í Öskju árið 1875 og afleiðingar þess
Lesendarýni 2. júlí 2025

Eldgosið í Öskju árið 1875 og afleiðingar þess

Á árunum 1870–1914 fluttu yfir 14.000 Íslendingar til NorðurAmeríku, flestir til Kanada. Þessir miklu þjóðflutningar voru ekki eingöngu afleiðing náttúruhamfara heldur stafaði hún af samspili umhverfis-, pólitískra og félagslegra þátta. Eldgosið í Öskju árið 1875 hefur þó oft verið tengt við fyrstu bylgju vesturfara til Norður-Ameríku sem hófst fyr...