Skylt efni

Asía

Vaxandi útbreiðsla herorma í Asíu
Fréttir 29. ágúst 2018

Vaxandi útbreiðsla herorma í Asíu

Í yfirlýsingu frá Alþjóðama­t­vælastofnuninni, FAO, segir að lirfur haustherorma muni ógna matvælaöryggi milljóna smábænda í Asíu á næstu árum.