Skylt efni

ársskýrsla

Uppskeran aldrei verið betri
Á faglegum nótum 17. apríl 2018

Uppskeran aldrei verið betri

Aldingarðurinn í Kristnesi er verk Kristnesbænda. Hugmyndin er að rækta ber og ávexti og sjá hvað er gerlegt og hvað ekki. Fljótt kom í ljós að það myndi litlum áreiðanlegum árangri skila án skráningar. Sú skráning hefur farið fram í ræktunardagbók og ársskýrslum.