Skylt efni

Árnesey

Blautt vor og kollurnar skiluðu sér illa
Fréttir 25. ágúst 2017

Blautt vor og kollurnar skiluðu sér illa

Síðastliðið vor var einstaklega votviðrasamt í Árneshreppi á Ströndum og dúntekja í ár ein sú minnsta í fjöldamörg ár. Kollur skiluðu sér seint og illa á hreiður.