Skylt efni

Árbæjarhjáleiga

Góð stemning á fjárlitasýningu í Árbæjarhjáleigu
Líf og starf 9. nóvember 2018

Góð stemning á fjárlitasýningu í Árbæjarhjáleigu

Fjárræktarfélagið Litur í Holta- og Landsveit í Rangárþingi ytra stóð nýlega fyrir fjárlitasýningu á bænum Árbæjarhjáleigu hjá Kristni Guðnasyni og fjölskyldu.