Skylt efni

alþingiskosningar 2021

Skrítið kerfi
Skoðun 8. október 2021

Skrítið kerfi

Það virðast allir sammála um að nýafstaðnar kosningar hafi skilað afger­andi niðurstöðu. Fyrir utan óskiljanlega bresti sem urðu á talningarstað í Borgarnesi sem setti alla uppbótarþingmenn landsins í hálfgerða þeytivindu. Enn veit enginn hverjum tekst með réttu að hanga þar í sæti eða hverjir þeytast út í tómið.

Framboðsfundur um landbúnaðarmál
Fréttir 20. september 2021

Framboðsfundur um landbúnaðarmál

Samtök ungra bænda, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ ) og Matís bjóða til opins framboðsfundar á morgun þriðjudag í húsnæði LbhÍ á Hvanneyri undir yfirskriftinni Landbúnaður á 21. öldinni – Hvað gera bændur þá?