Skylt efni

Alþingi leikur

Þingmenn í fantasíuheimi almennings
Líf og starf 16. desember 2021

Þingmenn í fantasíuheimi almennings

Margir kannast eflaust við tölvuleikinn vinsæla Fantasy Football eða aðra sambærilega leiki tengda íþróttum. Nú hefur frumkvöðull nokkur, Þórður Vilmundarson forritari, tekið sig til og hannað sambærilegan leik, en tengdan stjórnmálamönnum. Því nefndan Fantasy Althingi.