Skylt efni

Allis-Chalmers

Allis-Chalmers á gúmmí­túttum með blöðrum
Á faglegum nótum 16. júní 2016

Allis-Chalmers á gúmmí­túttum með blöðrum

Framleiðsla á Allis-Chalmers dráttarvélum hófst 1913. Til að byrja með var framleiðslan lítil en á fjórða áratug síðustu aldar voru vélarnar í hópi tíu mest seldu traktora í Bandaríkjunum og stóðu öðrum dráttarvélum fyllilega jafnfætis.