Álalogia
Íslendingar hafa lengst af verið hræddir við ála og jafnvel talið þá eitraða, þrátt fyrir að álar hafi þótt herramannsmatur annars staðar í heiminum. Álagöngur í ár og vötn í Evrópu hafa dregist gríðarlega saman og jafnvel talið að hann sé í útrýmingarhættu þar.