Skylt efni

áll fiskar

Álalogia
Fræðsluhornið 22. febrúar 2021

Álalogia

Íslendingar hafa lengst af verið hræddir við ála og jafnvel talið þá eitraða, þrátt fyrir að álar hafi þótt herramannsmatur annars staðar í heiminum. Álagöngur í ár og vötn í Evrópu hafa dregist gríðarlega saman og jafnvel talið að hann sé í útrýmingarhættu þar.