Skylt efni

áll fiskar

Álalogia III
Á faglegum nótum 17. mars 2021

Álalogia III

Állinn er næturdýr og hels­ta fæða hans alls konar ormar, skeljar, krabbaflær, skordýra­lirfur og hornsíli. Einnig kemur fyrir að fullorðnir álar éti álaseiði.

Álalogia
Á faglegum nótum 22. febrúar 2021

Álalogia

Íslendingar hafa lengst af verið hræddir við ála og jafnvel talið þá eitraða, þrátt fyrir að álar hafi þótt herramannsmatur annars staðar í heiminum. Álagöngur í ár og vötn í Evrópu hafa dregist gríðarlega saman og jafnvel talið að hann sé í útrýmingarhættu þar.