Skylt efni

alfalfa

Alfalfa – mest ræktaða fóður í heimi
Á faglegum nótum 19. október 2018

Alfalfa – mest ræktaða fóður í heimi

Ræktun á alfalfa sem fóður hefur margfaldast undanfarna áratugi. Plantan þykir gott fóður, hvort sem er fyrir nautgripi, sauðfé, hesta eða kanínur. Alfalfa er einnig ræktað til manneldis. Á íslensku kallast alfalfa refasmári.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f