Skylt efni

Ágúst Torfi Hauksson

Fátt annað í spilunum en að verð gefi eftir
Fréttir 3. ágúst 2017

Fátt annað í spilunum en að verð gefi eftir

Ágúst Torfi Hauksson framkvæmdastjóri Norðlenska segir að enn hafi ekki verið teknar ákvarðanir um verð fyrir sauðfjárafurðir hjá fyrirtækinu í haust. Sín tilfinning, byggð á stöðu bæði á innlendum og erlendum mörkuðum, sé þó sú að það muni gefa eftir frá því sem var í fyrrahaust, en þá lækkaði verð umtalsvert frá árinu á undan.