Skylt efni

Ágúst Marinó Ágústsson

Hestar, reki, sauðfé, silungur og æðarkollur
Líf og starf 23. desember 2016

Hestar, reki, sauðfé, silungur og æðarkollur

Ágúst Marinó Ágústsson er bóndi á Sauðanesi í Langanesbyggð ásamt sambýliskonu sinni, Steinunni Önnu Halldórsdóttur, ráðunauti hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, og Katrínu, dóttur hennar. Auk þeirra er Ágúst Guðröðarson, faðir Ágústs, búsettur að Sauðanesi.