Skylt efni

Afurðamiðstöð viðarafurða

Afurðamiðstöð viðarafurða á Austurlandi
Fréttir 19. febrúar 2016

Afurðamiðstöð viðarafurða á Austurlandi

Félag skógarbænda á Austurlandi stóð fyrir skömmu fyrir kynningarfundi um stofnun afurðamiðstöðvar viðarafurða á Austurlandi. Vel á annað hundrað manns sóttu fundinn.