Skylt efni

afskorin blóm

Eilíf litadýrð á Espiflöt
Fólk 16. júní 2016

Eilíf litadýrð á Espiflöt

Á Garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti var starfsfólk í óðaönn við að setja saman litskrúðuga blómavendi er tíðindamaður Bændablaðsins átti leið um sveitir Suðurlands fyrir síðustu helgi. Þegar stórir viðburðir eru í nánd er handagangur í öskjunni á Espiflöt og að þessu sinni var undirbúið fyrir sjómannadagshelgina og eins er 17. júní á næsta lei...