Skylt efni

afhending raforku

Öll verkefni miða að því að auka öryggi við afhendingu raforku
Fréttir 13. janúar 2021

Öll verkefni miða að því að auka öryggi við afhendingu raforku

„Við höfum aldrei í sögu fyrirtækisins staðið í jafn miklum framkvæmdum. Þetta er algjört metár  og þegar upp verður staðið við áramót má gera ráð fyrir að við höfum framkvæmt fyrir tæplega 12 milljarða króna.