Skylt efni

æðakolla Breiðafjörður

Varpvistfræði æðarfugls við Breiðafjörð
Fólk 2. september 2016

Varpvistfræði æðarfugls við Breiðafjörð

Í dag ver Þórður Örn Kristjánsson doktorsritgerð sína við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Varpvistfræði æðarfugls (Somateria mollissima) við Breiðafjörð (Breeding ecology of the Common Eider (Somateria mollissima) in Breiðafjörður, West Iceland).