Skylt efni

aðgengi að vatni

Risaverkefni í vatnsöflun með flutningi á heilu stórfljótunum á milli landshluta
Fréttaskýring 13. nóvember 2015

Risaverkefni í vatnsöflun með flutningi á heilu stórfljótunum á milli landshluta

Vaxandi skortur er á neysluvatni víða um heim og gengið hefur verið illilega á vatnsbirgðir vegna óhóflegrar uppdælingar á grunnvatni. Stórvirki eru í gangi víða til að leysa úr vaxandi neyð í vatnsöflun. Það er eitthvað sem kann að þykja framandi hér á landi í þeirri gnægð drykkjarvatns sem Íslendingar hafa aðgang að.