Skylt efni

Acquerello

Hið eðla grjón carnaroli frá Acquerello
Líf&Starf 2. nóvember 2016

Hið eðla grjón carnaroli frá Acquerello

Hjarta Slow Food-hreyfingarinnar slær í Piemonte á Ítalíu. Hugsjónafólki frá Bra, sem er rétt suðaustur af Tórínó, hraus hugur við skyndibitavæðingunni sem breiddist ört út um hinn vestræna heim um miðjan níunda áratug síðustu aldar – og þótti steininn taka úr þegar heimila átti MacDonald´s að hefja veitingarekstur við Spænsku tröppurnar í Róm árið...