Túmatur – tómatur
Af vettvangi Bændasamtakana 17. maí 2024

Túmatur – tómatur

Sem barn velti ég stundum fyrir mér af hverju amma mín kallaði tómata alltaf túmata, þá velti ég fyrir mér hvort þetta væru kannski danskir tómatar þar sem amma sletti stundum á dönsku.

Ábyrgð bænda í loftslagsmálum
Af vettvangi Bændasamtakana 3. maí 2024

Ábyrgð bænda í loftslagsmálum

Bera bændur ábyrgð á loftlagsmálum? Stutta svarið er að, allavega enn sem komið er, bera bændur ekki persónulega (það er þeirra rekstur) ábyrgð á losun gróðurhúsalofttegunda, sem má rekja til starfsemi þeirra.

Af vettvangi Bændasamtakana 29. apríl 2024

Breytingar á búvörulögum, loksins

Nýlega voru samþykktar breytingar á búvörulögum sem veita kjötafurðastöðvum undanþágu frá samkeppnislögum líkt og hefur þekkst í nágrannalöndum okkar um árabil.

Af vettvangi Bændasamtakana 24. apríl 2024

Fjárfesting allra landsmanna

Ég hef farið víða síðustu vikurnar og hitt mikinn fjölda fólks að máli. Á meðal viðmælenda minna skipa bændur í hinum ólíku búgreinum eðlilega stærsta hópinn. Á meðal annarra nefni ég fjölmarga samstarfsaðila bænda, t.d. úr vinnslu- og innflutningsgeiranum, neytendur í öllum landshornum, þingmenn og sveitarstjórnarfólk úr öllum flokkum, ýmsa blaðam...

Af vettvangi Bændasamtakana 15. apríl 2024

Kýr eiga rétt á að bíta gras

Þó að kýr séu dýr njóta þær ýmissa réttinda. Þetta kann að hljóma furðulega en er samt sem áður hluti af þeirri umgjörð sem sköpuð hefur verið í kringum dýrahald á Íslandi.

Af vettvangi Bændasamtakana 11. apríl 2024

Breytingar

Það hefur dregið til tíðinda á ýmsum vígstöðvum í samfélagi okkar síðustu mánuðina. Eftir myndun nýrrar ríkisstjórnar undir forsæti Bjarna Benediktssonar hefur landbúnaðurinn fengið nýjan matvælaráðherra, Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, sem við bjóðum hjartanlega velkomna til sinna ábyrgðarmiklu starfa.

Af vettvangi Bændasamtakana 25. mars 2024

Sterkari til framtíðar

Sauðburður er handan við hornið og sauðfjárbændur þurfa að taka ákvarðanir um framtíðina.

Af vettvangi Bændasamtakana 22. mars 2024

Súrefni dagsins í dag

Þróttmikið Búnaðarþing í síðustu viku gaf okkur sem tókum við stjórnartaumum Bændasamtakanna skýr fyrirmæli um að blása til nýrrar sóknar. Og í raun voru það ekki einungis bændur sem eggjuðu okkur til dáða heldur líka fjölmargir ráðherrar og alþingismenn sem heiðruðu okkur með nærveru sinni við þingsetninguna.

Vegferð viðar og vinnslu
Af vettvangi Bændasamtakana 11. mars 2024

Vegferð viðar og vinnslu

Skógrækt er langtímaverkefni. Við tölum ekki í áratugum heldur árhundruðum, sem ...

Kveðja formanns
Af vettvangi Bændasamtakana 8. mars 2024

Kveðja formanns

Ágæti lesandi. Í upphafi vil ég nota tækifærið og óska Trausta Hjálmarssyni til ...

Endurskoðun sauðfjársamnings
Af vettvangi Bændasamtakana 28. febrúar 2024

Endurskoðun sauðfjársamnings

Þann 17. janúar var skrifað undir samkomulag um endurskoðun búvörusamninga, þar ...

Kyngreining á sæði og stoðir nautgriparæktar
Af vettvangi Bændasamtakana 27. febrúar 2024

Kyngreining á sæði og stoðir nautgriparæktar

Undirbúningi fyrir kyngreiningu á nautasæði miðar vel. Þó er engu lokið fyrr en ...

Íslenski draumurinn
Af vettvangi Bændasamtakana 26. febrúar 2024

Íslenski draumurinn

Í síðustu viku voru Deildarfundir búgreinadeilda Bændasamtakanna haldnir á Hilto...

Meira af framboðsmálum
Af vettvangi Bændasamtakana 23. febrúar 2024

Meira af framboðsmálum

Ágætu félagsmenn í Bændasamtökum Íslands. Kosning til formanns stjórnar í Bændas...

Leiðarstefin
Af vettvangi Bændasamtakana 23. febrúar 2024

Leiðarstefin

Það styttist í kosningu formanns Bændasamtaka Íslands. Allir bændur hafa kosning...

Nýja árið
Af vettvangi Bændasamtakana 19. febrúar 2024

Nýja árið

„Gleðilegt ár!“ er sennilega algengasta setningin sem hljómar fyrstu daga og vik...

Með kartöflur á heilanum
Af vettvangi Bændasamtakana 14. febrúar 2024

Með kartöflur á heilanum

Í Noregi er mikil þekking í vefjaræktun kartaflna og er þar viðhaldið tæplega 40...

Félagskerfi bænda er áskorun
Af vettvangi Bændasamtakana 13. febrúar 2024

Félagskerfi bænda er áskorun

Fækkun, meiri fækkun og enn meiri fækkun bænda í hinum rótgrónu greinum nautgrip...