Brú á milli bænda og stofnana
Af vettvangi Bændasamtakana 13. júní 2025

Brú á milli bænda og stofnana

Á dögunum funduðu bændur, fulltrúar Matvælastofnunar og við hjá Bændasamtökum Íslands. Slíkir fundir eru mikilvægir – því þeir snúast ekki bara um reglur, verklag og eftirlit – heldur líka um traust, samskipti og samstarf.

Tilgangur landbúnaðarkerfisins
Af vettvangi Bændasamtakana 12. júní 2025

Tilgangur landbúnaðarkerfisins

Eins og bændur vita renna núgildandi búvörusamningar út á næsta ári og ber ég vonir til að vinna við gerð nýrra samninga hefjist nú þegar í haust. Ég tel mikilvægt að þessi vinna hefjist nægilega snemma svo rými sé til íhugunar og vandaðra vinnubragða, ekki síst ef samið verður til langs tíma eins og síðast.

Af vettvangi Bændasamtakana 29. maí 2025

Það sem skiptir máli

Hæstiréttur hefur staðfest með afgerandi hætti gildi búvörulaga, eins og þeim var breytt í marsmánuði í fyrra, en allir dómarar í fjölskipuðum dómi voru sammála um niðurstöðuna. Niðurstaðan er mikill sigur fyrir okkur bændur, en málinu er þó ekki lokið enn.

Af vettvangi Bændasamtakana 5. maí 2025

Frá plöntu til planka

Í mars var haldin Fagráðstefna skógræktar. Kveikjan að Fagráðstefnu skógræktar var ráðstefna sem haldin var á Akureyri 12. janúar 2001 undir yfirskriftinni „Líf eða dauði undir frostmarki“. Að þessu sinni var hún haldin í vöggu skógræktar á Íslandi, á Hallormsstað, og líkt og áður stóð hún yfir í tvo daga, 26.–27. mars.

Af vettvangi Bændasamtakana 2. maí 2025

Fyrri hluti hringferðar

Frá áskorunum til lausna er yfirskrift fundaraðar Hönnu Katrínar atvinnuvegaráðherra og Bændasamtaka Íslands. Fyrri hluti hennar var farinn dagana 7.–9. apríl sl. en síðari hlutinn verður farinn í byrjun sumars.

Af vettvangi Bændasamtakana 16. apríl 2025

Landbúnaður – rótin sem nærir þjóðina og skapar störf víða um land

Landbúnaðurinn er hjartað í íslenskri byggð og samfélagi – ekki aðeins vegna þess að hann sér okkur fyrir fæðu, heldur vegna þess að hann knýr áfram heila atvinnugrein sem teygir anga sína víða.

Af vettvangi Bændasamtakana 11. apríl 2025

Að skulda eða ekki skulda

Það er deginum ljósara að fjárfestingaþörf í landbúnaði er mikil líkt og í öðrum innviðum okkar. Núverandi framleiðsla byggir að miklu leyti á gömlum grunni, allt frá byggingum til bændanna sjálfra, sem yngjast ekki. Í skjóli þess hefur innlend matvælaframleiðsla ekki fylgt eftir vaxandi þörf á matvælum. Hægt og bítandi hefur hún gefið eftir í samk...

Af vettvangi Bændasamtakana 24. mars 2025

Spádómsgáfa Bændablaðsins

Nú þegar Bændablaðið er orðið þrjátíu ára hef ég verið að rýna í eldri árganga blaðsins. Þrátt fyrir að það sé rannsóknarefni út af fyrir sig að hver greinin og fréttin á fætur annarri gæti hafa verið skrifuð í dag þá vekur það sérstaka athygli, og jafnvel furðu, hversu sannspár miðillinn hefur verið um áskoranir í íslenskum landbúnaði.

Herhvöt Búnaðarþings
Af vettvangi Bændasamtakana 20. mars 2025

Herhvöt Búnaðarþings

Hafi einhver það á tilfinningunni að Búnaðarþingið sem sett verður á Hótel Natur...

Bændur þurfa að standa saman
Af vettvangi Bændasamtakana 11. mars 2025

Bændur þurfa að standa saman

Bændur hafa fylgst náið með myndun nýrrar ríkisstjórnar og því hvað hún gæti boð...

Fæðufullveldi og falsfréttir
Af vettvangi Bændasamtakana 6. mars 2025

Fæðufullveldi og falsfréttir

Mér hefur síðustu dagana þótt gaman að japla á jákvæða nýyrðinu „fæðufullveldi“ ...

Að vera eða vera ekki ...
Af vettvangi Bændasamtakana 20. febrúar 2025

Að vera eða vera ekki ...

... jurtaostur er af illskiljanlegum ástæðum orðin áleitin spurning þessa dagana...

Viðhorf
Af vettvangi Bændasamtakana 10. febrúar 2025

Viðhorf

Matvælaráðuneytið lét framkvæma athyglisverða viðhorfskönnun meðal félagsmanna B...

Bestu óskir um farsæl komandi ár
Af vettvangi Bændasamtakana 6. febrúar 2025

Bestu óskir um farsæl komandi ár

Bændasamtökin eiga sér enga ósk heitari en að ný ríkisstjórn eigi mörg farsæl ár...

Skógvinir í Skandinavíu
Af vettvangi Bændasamtakana 30. janúar 2025

Skógvinir í Skandinavíu

Skógarbændur á Íslandi fá eins mikla aðstoð og þurfa þykir frá félögum okkar á N...

Beint samráð meðal félagsmanna
Af vettvangi Bændasamtakana 29. janúar 2025

Beint samráð meðal félagsmanna

Dagana 23. janúar til 6. febrúar verður Loftslagsvegvísir bænda í samráðsferli m...

Mætir fæðuöryggi okkar afgangi?
Af vettvangi Bændasamtakana 23. janúar 2025

Mætir fæðuöryggi okkar afgangi?

Fréttir í síðustu viku um lokun Kornax-verksmiðjunnar í Sundahöfn eru bæði stóra...

Ófalinn fjársjóður
Af vettvangi Bændasamtakana 9. janúar 2025

Ófalinn fjársjóður

Falinn fjársjóður hefur alla tíð haft mikið aðdráttarafl. Ekki bara í ævintýrabó...