Brú á milli bænda og stofnana
Á dögunum funduðu bændur, fulltrúar Matvælastofnunar og við hjá Bændasamtökum Íslands. Slíkir fundir eru mikilvægir – því þeir snúast ekki bara um reglur, verklag og eftirlit – heldur líka um traust, samskipti og samstarf.