Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Ekki líður á löngu þar til þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, verður haldinn hátíðlegur um land allt.
Ekki líður á löngu þar til þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, verður haldinn hátíðlegur um land allt.
Mynd / Ragnar Th / Höfuðborgarstofa
Menning 9. júní 2023

Á döfinni í júní

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir
Austurland & Austfirðir

22.–25. júní Humarhátíðin á Höfn. Þrjátíu ára afmæli hátíðarinnar í ár og því mikið um skemmtan, gleði og húllumhæ fyrir alla fjölskylduna.

24. júní Skógardagurinn mikli. Árleg skógarhátíð Félags skógarbænda á Austurlandi, Barra, Héraðs- og Austurlandsskóga, Skógræktarfélags Austurlands og Skógræktar ríkisins verður haldinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi.

23.–25. júní Bakkafjörður Bakkafest, tónlist og allir hressir 

23.–25. júní Sólstöðuhátíð Kópaskers

24. júní–1. júlí. Gönguvikan "Á fætur í fjallabyggð". Einn stærsti útivistarviðburðum ársins, fjölskylduvænar gönguferðir og afþreying.

Norðurland & Norðausturland

14.-17. júní Bíladagar haldnir á Akureyri. Dagskráin hljómar svo: 14. júní; Auto X, Drift. 15. júní; Rallycross, Græjukeppni, Risa bílahittingur, Bíla Limbo, Hávaðakeppni. 16. júní; Götuspyrna. 17. júní; Bílasýning, Burnout.

23.–25. júní Bæjarhátíðin Hofsós heim – mikið stuð í gangi.
Til dæmis, þann 24. júní mæta Bjartmar og Bergrisarnir og syngja vel þekkta smelli á borð við Ég er ekki alki, Týnda kynslóðin, Fimmtán ára á föstu o.fl.

22. júní Sólstöðuhátíð Grímseyjar

Reykjanes, Suðurland, Suðaustur- & Suðvesturland

10. júní Color Run hlaupagleðin haldin í Reykjavík

23.–25. júní Hvalfjarðardagar

23.–25. júní Jónsmessuhátíð Eyrarbakka

30. júní–2. júlí Bryggjuhátíð Stokkseyrar verður haldin

Vesturland, Norðvesturland & Vestfirðir

22. - 25. júní Danskir dagar á Jónsmessu í Stykkishólmi auk Landsmóts UMFÍ 50+

23. - 25. júní Brákarhátíð, fjölskylduhátíð í Borgarnesi

29. júní - 2. júlí Írskir dagar á Akranesi

29. júní - 2. júlí Ólafsvíkurvaka

29. júní - 2. júlí Fjölskylduhátíð Bíldudals grænar baunir

Auðvitað hefur eitthvað ekki komist á lista, en hér að ofanverðu er ýmislegt upptalið sem má skemmta sér við.

Nýr listrænn stjórnandi
Líf og starf 11. júní 2024

Nýr listrænn stjórnandi

Celia Harrison er nýr listrænn stjórnandi Skaftfells, listamið-stöðvar Austurlan...

Hrossagaukur
Líf og starf 11. júní 2024

Hrossagaukur

Hrossagaukur er meðalstór og nokkuð algengur vaðfugl. Það er áætlað að hér séu y...

Geitur til gleði og nytja
Líf og starf 10. júní 2024

Geitur til gleði og nytja

Á Lynghóli í Skriðdal er myndarbýli með um 350 fjár, 80 geitum og 60 nautum. Þeg...

Þörungar, þang og þari
Líf og starf 10. júní 2024

Þörungar, þang og þari

Aukin vakning hefur verið undanfarin ár í vinnslu heilsuafurða úr þörungum, þar ...

Þegar Siggi Dan vann Larsen
Líf og starf 10. júní 2024

Þegar Siggi Dan vann Larsen

Í maí árið 1972 tefldi danski stórmeistarinn Bent Larsen fjöltefli í sænsku borg...

Snillingar og hálfvitar
Líf og starf 7. júní 2024

Snillingar og hálfvitar

Bridds er skemmtileg hugaríþrótt sem reynir á rökhugsun, minni, stærðfræði, taln...

Rafbók um býflugur
Líf og starf 7. júní 2024

Rafbók um býflugur

Ingvar Sigurðsson, býflugnabóndi í Hveragerði, gefur út 130 síðna rit um býflugn...

Einlæg og sönn hagsýni
Líf og starf 5. júní 2024

Einlæg og sönn hagsýni

Bændablaðið fékk til prufu Opel Corsa Electric í Edition- útfærslu, sem nýlega h...