Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
 Hér má sjá félagskonur í Félagi eldri borgara Eyjafjarðarsveitar. Sitjandi er Guðrún Finnsdóttir, Elísabet Skarphéðinsdóttir, Helga Björg Haraldsdóttir, Hanna Jóhannedóttir og Sveinbjörg Helgadóttir. Þær stöllur eru staddar uppi á Helguhóli við Grund í Eyjafirði í einni af gönguferðum félagsmanna.
Hér má sjá félagskonur í Félagi eldri borgara Eyjafjarðarsveitar. Sitjandi er Guðrún Finnsdóttir, Elísabet Skarphéðinsdóttir, Helga Björg Haraldsdóttir, Hanna Jóhannedóttir og Sveinbjörg Helgadóttir. Þær stöllur eru staddar uppi á Helguhóli við Grund í Eyjafirði í einni af gönguferðum félagsmanna.
Líf og starf 26. janúar 2023

Að eldast með reisn

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Öll skulum við ganga með sæmd og veita öðrum af visku okkar svo lengi sem við drögum andann.

Svo hljóðar fyrsta málsgrein reglugerðar indjánaættflokks nokkurs sem búsettur er í Washington-ríki Bandaríkjanna. Að bera höfuðið hátt og finna lífi sínu tilgang á jafnt við á öllum æviskeiðum eins og kemur fram á vefsíðu Landlæknisembættisins og skal ekki gleyma því að leggja áherslu á þau lífsgæði – og tækifæri er fylgja efri árum.

Samkvæmt Dýrleifu Guðjónsdóttur, framkvæmdastjóra Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, er orðasambandið eldri borgari oft og tíðum bendlað við minnkandi virkni sem þjóðfélagsþegn, auk þess sem þeir lenda í því að vel dregur úr réttindum þeirra.

Dýrleif bendir á að alls telji höfuð- borgarbúar, sextíu ára og eldri, um 26 þúsund og því brýn nauðsyn til þess að standa keikur í hagsmunabaráttunni, en með samvinnu félaga eldri borgara á landsvísu við Landssamband eldri borgara njóta þau baráttumál töluverðs velfarnaðar.

Kemur fram að auk hagsmuna og kjara gætir samþættrar félags- og heilbrigðisþjónustu auk þess sem leitast er við að eldri borgarar njóti öflugs félagslífs. Telur sitjandi formaður Landssambandsins árið sem nú er í startholunum lofa góðu og mikið verði um að vera á öllum sviðum.

Sjá nánar á bls. 7 og 26–27 í Bændablaðinu sem kom út í dag

Önundur bíldur og minnið sem mótar landið
Líf og starf 20. júní 2025

Önundur bíldur og minnið sem mótar landið

Í ágústmánuði árið 1880 kom Sigurður Vigfússon, gullsmiður og umsjónarmaður forn...

Gæðamatur er dýr í framleiðslu
Líf og starf 19. júní 2025

Gæðamatur er dýr í framleiðslu

Edward Carr, forseti írsku samvinnuhreyfingarinnar (ICOS) segir að gæðamatvara s...

Skákfélag Vestfjarða stofnað
Líf og starf 18. júní 2025

Skákfélag Vestfjarða stofnað

Þann 30. maí síðastliðinn var Skákfélag Vestfjarða formlega stofnað. Áður hafði ...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 16. júní 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn þarf að vera varkár þegar kemur að óvæntum útgjöldum. Nú er tími til...

Flaggar ólíkum fánum daglega
Líf og starf 10. júní 2025

Flaggar ólíkum fánum daglega

Ólafur Sverrisson fánasafnari á 214 ólíka fána, bæði þjóðfána ásamt fánum sem ti...

Landsmótið 2025 og Bændablaðsleikurinn
Líf og starf 10. júní 2025

Landsmótið 2025 og Bændablaðsleikurinn

Landsmótið í skólaskák fór fram helgina 3.–4. maí. Mótið á um 50 ára sögu og er ...

Brot af glötuðum heimi og kennimörk fasismans
Líf og starf 6. júní 2025

Brot af glötuðum heimi og kennimörk fasismans

Þórhildur Ólafsdóttir sendi fyrr á árinu frá sér bókina Með minnið á heilanum se...

Óheppni spilarinn
Líf og starf 5. júní 2025

Óheppni spilarinn

Í undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni sem fram fór 11.–13. apríl hitti ég ...