Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Lestrarhestur með áhuga á fimleikum
Fólkið sem erfir landið 25. ágúst 2021

Lestrarhestur með áhuga á fimleikum

María Dögg Valsdóttir er 8 ára gömul stelpa búsett á Austfjörðum. Hún er mikill lestrarhestur og mikil áhugamanneskja um fimleika.
Hún á tvær eldri systur, einn eldri bróður og hund sem heitir Bylur sem er eins árs.

Nafn: María Dögg Valsdóttir.

Aldur: 8 að verða 9.

Stjörnumerki: Vog.

Búseta: Reyðarfjörður.

Skóli: Grunnskóli Reyðarfjarðar.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Lesa.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur og hestur.

Uppáhaldsmatur: Lasagna.

Uppáhaldshljómsveit: Elton John.

Uppáhaldskvikmynd: Lord of the Rings.

Fyrsta minning þín? Þegar ég var þriggja ára að borða í leikskólanum.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fimleika og skíði, einnig æfi ég á píanó.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Leikari.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég var lítil þá tússaði ég á gólfið heima hjá mér.

Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór með fjölskyldunni minni til Húsavíkur í geggjaða fjölskyldu- og ævintýraferð ásamt öðrum fjölskyldum á vegum Reykjadals. GEGGJAÐ.

Hress hestastelpa
Fólkið sem erfir landið 21. febrúar 2024

Hress hestastelpa

Hún Ingunn Bára er skemmtileg stelpa og aldrei lognmolla í kringum hana.

Framtíðarbóndi, hestakona og kennari
Fólkið sem erfir landið 7. febrúar 2024

Framtíðarbóndi, hestakona og kennari

Hún Viktoría Rós hefur gaman af að horfa á hina sígildu Mary Poppins, borða past...

Framtíðarrafvirki
Fólkið sem erfir landið 24. janúar 2024

Framtíðarrafvirki

Hann Hilmar Óli er hress og kátur drengur að austan sem æfir bæði fimleika og Ta...

Framtíðarbóndi með blandað bú
Fólkið sem erfir landið 10. janúar 2024

Framtíðarbóndi með blandað bú

Hann Valdimar Óli er hress og öflugur strákur sem lætur ekkert stöðva sig enda f...

Tilvonandi textílhönnuður?
Fólkið sem erfir landið 12. desember 2023

Tilvonandi textílhönnuður?

Hún Aldís Hekla er hress og kát íþróttastelpa sem finnst líka gaman að baka, far...

Tilvonandi bóndi og smiður
Fólkið sem erfir landið 28. nóvember 2023

Tilvonandi bóndi og smiður

Aron Ísak er 5 ára strákur sem býr í sveitabænum Koti í Svarfaðardal. Á bænum er...

Tilvonandi smiður?
Fólkið sem erfir landið 9. nóvember 2023

Tilvonandi smiður?

Hann Hallgrímur Ragnar er hress og kátur strákur sem hefur gaman af að smíða, æf...

Hestasirkuskona framtíðar?
Fólkið sem erfir landið 1. nóvember 2023

Hestasirkuskona framtíðar?

Astrid Nóra er orkumikil og glaðlynd stelpa sem lætur fátt stöðva sig.