Samdráttur í framleiðslu hveitis
Utan úr heimi 4. desember 2024

Samdráttur í framleiðslu hveitis

Bændur í Rússlandi hafa sáð umtalsvert minna af vetrarhveiti í ár en í fyrra. Rússland er stærsti framleiðandi hveitis í heiminum.

Bændur mótmæla erfðaskatti
Utan úr heimi 4. desember 2024

Bændur mótmæla erfðaskatti

Til stendur að taka úr gildi undanþágu á erfðaskatti fyrir jarðir sem eru metnar á meira en 180 milljónir króna. Það hefur vakið reiði meðal bænda.

Utan úr heimi 3. desember 2024

Möguleg neikvæð áhrif á dýr með nýjum stjórnvöldum

Donald J. Trump, nýkjörinn forseti Bændaríkjanna, hefur heitið miklum breytingum á vissum þáttum stjórnkerfisins sem gætu haft djúpstæð áhrif á dýralíf Bandaríkjanna.

Utan úr heimi 3. desember 2024

Sjá metan úr gervihnöttum

Ný tækni gerir vísindamönnum kleift að kortleggja uppsprettur metans.

Utan úr heimi 2. desember 2024

Faraldur í Evrópu

Stjórnvöld í Evrópu hafa aukið viðbúnað vegna fjölgunar tilfella fuglaflensu.

Utan úr heimi 2. desember 2024

Skortur á dýraeftirlitsmönnum

Eingöngu 2,5 prósent af 300.000 búum fengu eftirlitsheimsókn minnst einu sinni á árunum 2022 og 2023.

Utan úr heimi 20. nóvember 2024

Minkarækt bönnuð í Rúmeníu

Samkvæmt nýrri löggjöf í Rúmeníu mun loðdýrarækt hætta í landinu árið 2027.

Utan úr heimi 19. nóvember 2024

E.coli og blý í kannabis

Rannsókn háskólans Manchester Metropolitan University sýnir að kannabis sem verslað er með á götum í Bretlandi inniheldur skaðlegar örverur.

Bændur búast við viðskiptastríði
Utan úr heimi 18. nóvember 2024

Bændur búast við viðskiptastríði

Eitt helsta kosningaloforð Donalds Trump var að hækka tolla á innfluttar vörur í...

Gálgafrestur írskra mjólkurkúa
Utan úr heimi 15. nóvember 2024

Gálgafrestur írskra mjólkurkúa

Írskir bændur þurfa ekki að fækka mjólkurkúm sínum að svo stöddu. Fyrirhugaðar a...

Mjólkin er hið hvíta gull
Utan úr heimi 6. nóvember 2024

Mjólkin er hið hvíta gull

Mjólk er talin lykilþáttur í að koma í veg fyrir vannæringu barna í Afríku.

Mun kaplamjólkurís slá í gegn?
Utan úr heimi 6. nóvember 2024

Mun kaplamjólkurís slá í gegn?

Pólskir vísindamenn hafa rannsakað hvort kaplamjólk, þ.e. merarmjólk, sé heppile...

Bændur sterkari saman
Utan úr heimi 4. nóvember 2024

Bændur sterkari saman

Lennard Nilsson, formaður Cogeca, sem eru hagsmunasamtök evrópskra landbúnaðar- ...

Bændur orðnir langþreyttir
Utan úr heimi 23. október 2024

Bændur orðnir langþreyttir

Hjálparbeiðnir frá bændum í Lincolnshire í Englandi hafa margfaldast frá því sem...

Eilífðarefni í ræktarlandi
Utan úr heimi 22. október 2024

Eilífðarefni í ræktarlandi

Hátt hlutfall eilífðarefna hefur fundist í landbúnaðarafurðum í Bandaríkjunum. Þ...

Stjórnvöld vilja uppræta vínekrur
Utan úr heimi 21. október 2024

Stjórnvöld vilja uppræta vínekrur

Stjórnvöld í Frakklandi vilja verja 120 milljónum evra til að rífa upp vínvið af...

Íslenskir hestar bjarga sanddyngjum
Utan úr heimi 9. október 2024

Íslenskir hestar bjarga sanddyngjum

Íslenskir hestar leika lykilhlutverk í nýrri beitaráætlun á náttúruverndarsvæði ...

Velgengni upplifunarbýlis
Utan úr heimi 25. september 2024

Velgengni upplifunarbýlis

Auðgandi landbúnaður er í forgrunni á Bächlilhof í Sviss. Eigandi þess skilgrein...