Notkun dróna í kornrækt
Utan úr heimi 19. september 2023

Notkun dróna í kornrækt

Undanfarin ár hefur það færst í vöxt að drónar séu nýttir til ýmissa verka í landbúnaði í þeim tilgangi að spara tíma og vinnu ásamt því að auka sjálfvirkni.

Prosecco-freyðivín í útrýmingarhættu
Utan úr heimi 14. september 2023

Prosecco-freyðivín í útrýmingarhættu

Freyðivínið Prosecco gæti horfið vegna loftslagsbreytinga, ef svo fer fram sem horfir.

Utan úr heimi 12. september 2023

Málþing um matvæli á heimsvísu

Ár hvert heldur Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) málþing um matvæli á heimsvísu (e. World Food Forum - WFF). Þingið fer fram 16.–20. október í höfuðstöðvum FAO í Róm, Ítalíu, en þingið fer einnig fram rafrænt.

Utan úr heimi 6. september 2023

Hæsta tré Asíu

Hæsta þekkta tré Asíu er hið 102,3 metra háa barrtré himalaja- sýpris (Cupressus torulosa) í Yarlung Zangbo-gljúfri Xizang- sjálfstjórnarhéraðsins í suð- vesturhluta Kína.

Utan úr heimi 5. september 2023

Ræktarlegar stoppistöðvar

Borgin Utrecht í Hollandi hefur vakið athygli fyrir óvenjuleg strætisvagna- og sporvagnabiðskýli. Þau eru þakin gróðri, ýmist að ofan eða á hliðum, nema hvort tveggja sé.

Utan úr heimi 4. september 2023

Betrumbættur jarðvegur

Endurnýjandi landbúnaður, eða eins og það útleggst á frummálinu, „regenerative farming“, er sívinsælli í umræðunni enda m.a. talinn afar jarðvegsbætandi.

Utan úr heimi 1. september 2023

Leita aðferða svo plöntur nýti sólarljós betur

Vísindamenn reyna nú að efla ljóstillífun plantna til að auka hraða lífmassamyndunar, þ.e. vaxtarhraða, en plöntur nota aðeins lítinn hluta þeirrar orku sem þær hafa úr að moða í ljóstillífun.

Utan úr heimi 11. ágúst 2023

Sagan af draugahjörðinni

Cody Easterday var uppvís að einu stórtækasta nautgripasvindli sem sögur fara af. Hann gerði upp tilvist hundruð þúsunda gripa, gaf út falsaða reikninga og rukkaði fyrir útgjöld á framleiðslu hjarðar sem aðeins var til á pappírum. Með draugahjörðinni hafði Cody yfir þrjátíu milljarða króna af stórfyrirtækjum, aðfangakaupendum og afurðasölum í Banda...

Hvað veistu í raun um heiminn sem þú býrð í?
Utan úr heimi 10. ágúst 2023

Hvað veistu í raun um heiminn sem þú býrð í?

Gapminder er sjálfstæð, sænsk stofnun sem miðar að því að hjálpa fólki að losa s...

Nýsjálendingar skera upp herör gegn villibarri
Utan úr heimi 9. ágúst 2023

Nýsjálendingar skera upp herör gegn villibarri

Nýsjálendingar hafa áhyggjur af útbreiðslu barrtrjáategunda í landinu.

Viðkvæmari fyrir útihita
Utan úr heimi 2. ágúst 2023

Viðkvæmari fyrir útihita

Hér áður fyrr var talað um að besti umhverfishiti kúa séu 5-10 gráður og að þeim...

Stærsta afurðavinnslusvæði í heimi?
Utan úr heimi 19. júlí 2023

Stærsta afurðavinnslusvæði í heimi?

Kínverska afurðafyrirtækið Yili, sem er eitt stærsta afurðafyrirtæki í mjólkurið...

Hafrar betri en bygg
Utan úr heimi 18. júlí 2023

Hafrar betri en bygg

Sænsk rannsókn, sem sagt var frá í Journal of Dairy Science, sýndi fram á að kýr...

Mölfiðrildi mögulega jafn mikilvæg og býflugur
Utan úr heimi 17. júlí 2023

Mölfiðrildi mögulega jafn mikilvæg og býflugur

Það eru ekki aðeins býflugur sem eru lykilþáttur í frævun plantna. Komið hefur í...

Skógrækt í stað sauðfjárræktar
Utan úr heimi 11. júlí 2023

Skógrækt í stað sauðfjárræktar

Nýsjálenskir bændur hverfa í auknum mæli frá sauðfjárrækt. Á sama tíma er uppgan...

Helmingur kúnna sæddur með kyngreindu sæði
Utan úr heimi 27. júní 2023

Helmingur kúnna sæddur með kyngreindu sæði

Tæknin við kyngreiningu á nautasæði hefur nú verið í notkun í nærri þrjá áratugi...

Umbreyting matvælakerfa
Utan úr heimi 19. júní 2023

Umbreyting matvælakerfa

ESB hleypti nýverið af stokkunum áætluninni Snjöll matvæli (Cleverfood) sem er æ...

Breskir bændur stynja undan verðhækkunum
Utan úr heimi 16. júní 2023

Breskir bændur stynja undan verðhækkunum

Bretar glíma við miklar verðhækkanir á matvöru, rúm 19% að jafnaði á fyrsta ársf...