Samdráttur í framleiðslu hveitis
Bændur í Rússlandi hafa sáð umtalsvert minna af vetrarhveiti í ár en í fyrra. Rússland er stærsti framleiðandi hveitis í heiminum.
Bændur í Rússlandi hafa sáð umtalsvert minna af vetrarhveiti í ár en í fyrra. Rússland er stærsti framleiðandi hveitis í heiminum.
Til stendur að taka úr gildi undanþágu á erfðaskatti fyrir jarðir sem eru metnar á meira en 180 milljónir króna. Það hefur vakið reiði meðal bænda.
Donald J. Trump, nýkjörinn forseti Bændaríkjanna, hefur heitið miklum breytingum á vissum þáttum stjórnkerfisins sem gætu haft djúpstæð áhrif á dýralíf Bandaríkjanna.
Ný tækni gerir vísindamönnum kleift að kortleggja uppsprettur metans.
Stjórnvöld í Evrópu hafa aukið viðbúnað vegna fjölgunar tilfella fuglaflensu.
Eingöngu 2,5 prósent af 300.000 búum fengu eftirlitsheimsókn minnst einu sinni á árunum 2022 og 2023.
Samkvæmt nýrri löggjöf í Rúmeníu mun loðdýrarækt hætta í landinu árið 2027.
Rannsókn háskólans Manchester Metropolitan University sýnir að kannabis sem verslað er með á götum í Bretlandi inniheldur skaðlegar örverur.
Eitt helsta kosningaloforð Donalds Trump var að hækka tolla á innfluttar vörur í...
Írskir bændur þurfa ekki að fækka mjólkurkúm sínum að svo stöddu. Fyrirhugaðar a...
Mjólk er talin lykilþáttur í að koma í veg fyrir vannæringu barna í Afríku.
Pólskir vísindamenn hafa rannsakað hvort kaplamjólk, þ.e. merarmjólk, sé heppile...
Lennard Nilsson, formaður Cogeca, sem eru hagsmunasamtök evrópskra landbúnaðar- ...
Hjálparbeiðnir frá bændum í Lincolnshire í Englandi hafa margfaldast frá því sem...
Hátt hlutfall eilífðarefna hefur fundist í landbúnaðarafurðum í Bandaríkjunum. Þ...
Stjórnvöld í Frakklandi vilja verja 120 milljónum evra til að rífa upp vínvið af...
Íslenskir hestar leika lykilhlutverk í nýrri beitaráætlun á náttúruverndarsvæði ...
Auðgandi landbúnaður er í forgrunni á Bächlilhof í Sviss. Eigandi þess skilgrein...